Egill Kr. Egilsson, leirhönnuður býr til fágæta og skemmtilega list í takt við íslenska náttúru. Hver hlutur hefur sinn sérstæða eiginleika. Allar vörurnar eru handunnar á sérstakan máta sem Egill hefur þróað sjálfur.
Egill Kr. Egilsson, clay artist creates rare and fun art in harmony with Icelandic nature. Each item has its own unique properties. All the products are handcrafted in a special way that Egill has developed himself.